Lýsing
ATH! – Rauða og hvíta keppnistreyjan í körfubolta er uppseld í hjá okkur og líka hjá Macron.
Keppnistreyja meistaraflokks í körfubolta. Hver vill ekki klappa með Baldri Bongó í þessari upp í stúku? Fáðu númer og nafn aftan á treyjuna í verslun Macron, Skútuvogi 11.
Valur Reyjavik senior team basketball jersey. Playoffs anyone?